Í dekkjum er plast (hver hefði trúað því) svo með því að nota almenningssamgöngur, reiðhjól og tvo jafnfljóta er hægt að minnka magn plasts sem losnar út í náttúruna. Sænskir og norskir vísindamenn hafa fundið vísbendingar um að örplast frá bíldekkjum sé að finna í hafi. (Essel et al., 2015; Sundt et al., 2014).

Ertu með ábendingu? Taktu þátt í umræðuhópnum um Plastlausan september á Facebook eða sendu okkur tölvupóst.

Loka yfirliti